Skýringar
Mat á umhverfisáhrifum er ferli þar sem metin eru á kerfisbundinn hátt áhrif sem framkvæmd getur hugsanlega haft á umhverfið. Í matsáætlun er gerð grein fyrir hvaða þættir í umhverfinu verða til skoðunar, hvaða gögnum matið verður byggt á, hvaða rannsóknir eru fyrirhugaðar og hvernig samráði verður háttað.
Allir geta sent inn ábendingar um drög að matsáætlun. Frestur til athugasemda er til XXX 2020.
Hér fyrir neðan eru dæmi um ábendingar sem gætu hjálpað til að bæta matið á áhrifum framkvæmdar: